32. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 1. apríl 2022 kl. 11:15
Opinn fundur


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 11:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 11:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 11:15
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 11:15
Georg Eiður Arnarson (GEA) fyrir (ÁLÞ), kl. 11:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 11:15
Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 11:15

Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Halla Signý Kristjánsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Samskipti íslenskra stjórnvalda við samstarfsríki varðandi refsiaðgerðir og viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi og Hvíta-Rússlandi frá 2010. Kl. 11:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, Maríu Mjöll Jónsdóttur skrifstofustjóra og Veturliða Þór Stefánsson deildarstjóra frá utanríkisráðuneyti.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00

Upptaka af fundinum