21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. nóvember 2022 kl. 10:33


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 10:33
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 10:33
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:33
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:33
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:33
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:33
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:33
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 10:33
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 10:33

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Kl. 09:34
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vilhjálm Árnason prófessor, Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra hjá Birtu lífeyrissjóði og Elínu Jónsdóttur, deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst.

3) 43. mál - skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins Kl. 11:58
Tillaga um að Hildur Sverrisdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00