22. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. desember 2023 kl. 09:16


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:16
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:16
Greta Ósk Óskarsdóttir (GÓÓ), kl. 09:16
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:16
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:16
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT), kl. 09:16
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:16

Ásthildur Lóa Þórsdóttir boðaði forföll. Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Hlé var gert á fundi milli kl. 09:50 - 10:00.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:16
Fundargerðir 18., 19., 20. og 21. fundar voru samþykktar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023 Kl. 09:17
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rögnu Bjarnadóttur skrifstofustjóra og Hönnu Rún Sverrisdóttur frá dómsmálaráðuneyti, og Pál Winkel forstjóra, Önnu Kristínu Newton, Erlu Kristínu Árnadóttur og Jakob Magnússon frá Fangelsismálastofnun.

3) Önnur mál Kl. 10:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55