26. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl. 09:15


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:23
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:23
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:47
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:23
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:23
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:16
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:23

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:32
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023 Kl. 09:23
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Rúnar Hafliðason og Marlín Stefánsdóttur frá Fangavarðafélagi Íslands og Bjarka Má Magnússon frá Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um fangelsismál og betrun.

3) Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 Kl. 10:33
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:53