38. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. apríl 2016 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:10
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:12
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Aflandsfélög, hæfi ráðherra o.fl. Kl. 09:00 - Opið fréttamönnum
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Hafsteinn Dan Kristjánsson og Særún María Gunnarsdóttir. Tryggvi gerði grein fyrir sjónarmiðum embættisins við málið og upplýsti að hann teldi ekki efni til frumkvæðisrannsóknar á hæfi forsætisráðherra á grundvelli þeirra upplýsinga sem hann hefði en sagði jafnframt að þörf væri á að beina sjónum að reglum um sem giltu á þessu sviði.

Þá svaraði Tryggvi spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:50