66. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. september 2016 kl. 09:00


Mættir:


Birgitta Jónsdóttir og Birgir Ármannsson boðuðu forföll. Árni Páll Árnason og Helgi Hjörvar voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Meðferð mála í stjórnsýslunni Kl. 09:00
Jón Höskuldsson frá dómstólaráði kom á fund nefndarinnar, ræddi málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
Þá komu Anna Birna Þráinsdóttir og Þórólfur Halldórsson frá Sýslumannafélagi Íslands, ræddu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:06
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:06