35. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 19:15


Mættir:

Njáll Trausti Friðbertsson (NF) 2. varaformaður, kl. 19:15
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Brynjar Níelsson (BN), kl. 19:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 19:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 19:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 19:15
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir Svandísi Svavarsdóttur (SSv), kl. 19:15
Logi Einarsson (LE) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 19:15
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir (SGísl) fyrir Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 19:15
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ) fyrir Lilju Alfreðsdóttur (LA), kl. 19:15
Smári McCarthy (SMc) fyrir Birgittu Jónsdóttur (BirgJ), kl. 19:15

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Tillaga dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt. Kl. 19:15
Nefndin fjallaði um málið.

Samþykkt að óska eftir afstöðu Bjargar Thorarensen, Trausta Fannars Valssonar, Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Reimars Péturssonar, Hafsteins Þórs Haukssonar, Ragnhildar Helgadóttur og Ragnheiðar Elvu Þorsteinsdóttur til rökstuðnings ráðherra fyrir fund nefndarinnar í hádeginu 31. maí.

2) Önnur mál Kl. 20:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:06