62. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 15:11


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 15:11
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 15:11
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 15:17
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:11
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 15:11
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 15:11
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 15:11
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:17
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:11

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.
Ari Trausti Guðmundsson og Líneik Anna Sævarsdóttir viku af fundi kl. 16:00.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:11
Frestað.

2) 718. mál - loftslagsmál Kl. 15:11
Kl. 15:11
Nefndin ræddi við Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd og Árna Bragason, Birki Fannarsson og Jóhann Þórsson frá Landgræðslunni. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:47
Nefndin ræddi við Nicole Keller, Margréti Helgu Guðmundsdóttur, Heru Guðlaugsdóttur, Elmu Sif Einarsdóttur, Erlu Friðbjörnsdóttur og Rafn Helgason frá Umhverfisstofnun, Hólmfríði Sigurðardóttur og Eddu Sif Aradóttur frá Orkuveitu Reykjavíkur og Kristínu Líndu Árnadóttur og Jónu Bjarnadóttur frá Landsvirkjun gegnum fjarfundabúnað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 720. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 16:50
Nefndin ræddi við Guðjón Bragason, Eygerði Margrétardóttur og Bryndísi Gunnlaugsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Brynhildi Pétursdóttur frá Neytendasamtökunum í gegnum fjarfundabúnað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 773. mál - leigubifreiðar Kl. 15:35
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti og breytingartillögu.

5) Önnur mál Kl. 16:37
Nefndin ræddi fyrirkomulag funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:30