15. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. nóvember 2022 kl. 09:06


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:10
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:06
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:06
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:06
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:06
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:06

Andrés Ingi Jónsson, Halla Signý Kristjánsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:18
Fundargerðir 5., 6., 10., 11., 13. og 14. fundar voru samþykktar.

2) 144. mál - skipulagslög Kl. 09:06
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Ernu Hrönn Geirsdóttur og Theódór Kjartansson frá Reykjavíkurborg.
Þá fékk nefndin á sinn fund Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20