36. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn til Íslandspósts fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 08:35


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 08:35
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:35
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:18
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:35
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 08:35

Ingibjörg Isaksen, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Andrés Ingi Jónsson og Bjarni Jónsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Íslandspósts Kl. 08:35
Nefndin fór í heimsókn til Íslandspósts ohf. og fékk kynningu á hlutverki og starfsemi fyrirtækisins.

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, Friðrik Pétursson, Halla Garðarsdóttir, Ósk Heiða Sveinsdóttir og Gunnar Þór Tómasson tóku á móti nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:11