38. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. mars 2023 kl. 15:09


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 15:09
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 15:09
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 15:09
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 15:09
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 15:09
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 15:09
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:09
Viðar Eggertsson (VE), kl. 15:09

Ingibjörg Isaksen og Orri Páll Jóhannsson boðuðu forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:09
Frestað.

2) 531. mál - póstþjónusta Kl. 15:09
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Stefán Vilbergsson og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur frá ÖBÍ réttindasamtökum og Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum.

3) 589. mál - umferðarlög Kl. 15:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Árna Davíðsson og Pál Guðjónsson frá Landssamtökum hjólreiðamanna.

Þá fékk nefndin á sinn fund Sævar Helga Lárusson frá rannsóknarnefnd samgönguslysa og Hjalta Má Björnsson lækni á bráðamóttöku Landspítalans.

4) Önnur mál Kl. 16:49
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:49