42. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 09:02


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:02
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:02
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:02
Viðar Eggertsson (VE), kl. 09:02

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir boðaði forföll.

Bjarni Jónsson og Njáll Trausti Friðbertsson boðuðu forföll vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerð 41. fundar var samþykkt.

2) 144. mál - skipulagslög Kl. 09:03
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Hrönn Geirsdóttur frá Reykjavíkurborg, Svövu Svanborgu Steinarsdóttur frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Gunnar Axel Axelsson frá sveitarfélaginu Vogum, Ívar Pálsson lögmann sveitarfélagsins Vogar og Auði Önnu Magnúsdóttur og Andrés Skúlason frá Landvernd.

Eftir að gestir höfðu vikið af fundi ræddi nefndin málið.

3) 712. mál - hafnalög Kl. 10:21
Nefndin ræddi málið.

4) 589. mál - umferðarlög Kl. 10:23
Nefndin ræddi málið.

5) 390. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. Kl. 10:45
Nefndin ræddi málið.

6) 735. mál - stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl. Kl. 10:46
Nefndin ræddi málið.

Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir minnisblaði innviðaráðuneytisins þar sem fram komi afstaða ráðuneytisins til þeirra umsagna sem nefndinni hafa borist um málið.

7) 858. mál - Land og skógur Kl. 10:47
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með fresti til 14. apríl.

Nefndin samþykkti að Orri Páll Jóhannsson yrði framsögumaður málsins.

8) Önnur mál Kl. 10:48
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:52