46. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 25. apríl 2023 kl. 11:27


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 11:27
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 11:27
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 11:27
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 11:27
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 11:27
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:27
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:27
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 11:27

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ingibjörg Isaksen voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Loftslagsmarkmið Íslands Kl. 11:27
Nefndin samþykkti að birta glærukynningu frá Samtökum iðnaðarins á vef, sbr. 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:28