29. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. desember 2023 kl. 18:30


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 18:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 18:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 18:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 18:30
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 18:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 18:30
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 18:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 18:37
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 18:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 18:30
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 18:30

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og lögum um Landmælingar og grunnkortagerð Kl. 18:31
Tillaga formanns um að nefndin flytji frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og lögum um Landmælingar og grunnkortagerð var samþykkt af Bjarna Jónssyni, Vilhjálmi Árnasyni, Höllu Signýju Kristjánsdóttur, Ingibjörgu
Isaksen, Njáli Trausta Friðbertssyni og Orra Páli Jóhannssyni.

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Andrés Ingi Jónsson sátu hjá við afgreiðslu.

2) 542. mál - lögheimili og aðsetur o.fl. Kl. 18:33
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af Bjarna Jónssyni, Vilhjálmi Árnasyni, Höllu Signýju Kristjánsdóttur, Ingibjörgu Isaksen, Njáli Trausta Friðbertssyni, Orra Páli Jóhannssyni og Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur.
Andrés Ingi Jónsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir sátu hjá.

Að áliti meiri hluta með breytingartillögu standa Bjarni Jónsson, Vilhjálmur Árnason, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ingibjörg Isaksen, Njáll Trausti Friðbertsson, Orri Páll Jóhannsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir.

3) 543. mál - viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir Kl. 18:35
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 19:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:06