18. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 13. desember 2013 kl. 13:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 13:00
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:00
Róbert Marshall (RM), kl. 13:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj) fyrir KaJúl, kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

BN og BirgJ voru fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 16:28
Frestað.

2) 61. mál - byggingarvörur Kl. 16:27
Nefndarálit var afgreitt og allir viðstaddir (HöskÞ, VBj, HE, BÁ, KaJak, RM og VilÁ ) voru á því.

3) 152. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 16:27
Nefndarálit var afgreitt og allir viðstaddir voru á því.

4) Önnur mál Kl. 16:28
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:00