42. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. mars 2015 kl. 09:10


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Elín Hirst (ElH), kl. 09:35
Róbert Marshall (RM), kl. 09:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:10

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 11:00.
Höskuldur Þórhallsson hafði boðuð forföll.
Birgir Ármannsson og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 427. mál - uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Ásdís Hlökk Theodórsdóttir frá Skipulagsstofnun og Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

2) Frumvarp til laga um náttúruvernd. Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar komu Jón Geir Pétursson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30