5. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 24. september 2015 kl. 10:23


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 10:23
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:23
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:23
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:23
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:23

Höskuldur Þórhallsson boðaði forföll.
Róbert Marshall, Elín Hirst og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 133. mál - uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum Kl. 10:23
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

2) 140. mál - náttúruvernd Kl. 10:24
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

3) Önnur mál Kl. 10:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:24