3. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 09:30


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 09:30
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:30
Logi Einarsson (LE), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:45
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) fyrir Gunnar Braga Sveinsson (GBS), kl. 09:30

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 1. og 2. fundar voru samþykktar.

2) Kynning á meðferð EES-mála Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Finnur Þór Birgisson, Steinlaug Högnadóttir og Una Særún Jóhannsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá utanríkisnefnd Alþingis. Gestir kynntu fyrir nefndinni þinglega meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Umræða um störf nefndarinnar Kl. 10:25
Nefndin ræddi starfið framundan.

4) Önnur mál Kl. 10:42
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:42