47. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:05


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 10:05
Atli Gíslason (AtlG), kl. 10:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:05
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 10:05
Róbert Marshall (RM), kl. 10:05
Þór Saari (ÞSa), kl. 10:05

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 362. mál - fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun Kl. 10:05
Nefndin ræddi málið.

2) 349. mál - loftferðir Kl. 10:40
Nefndin ræddi málið.

3) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 10:54
Nefndin ræddi málið.

4) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 10:54
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál. Kl. 11:07
Nefndin ræddi hugmyndir um dagskrár næstu funda.
ÁsmD, ÁJ, MÁ og ÞBack voru fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 11:21