60. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Skála., fimmtudaginn 24. maí 2012 kl. 15:02


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 15:02
Atli Gíslason (AtlG), kl. 15:02
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 15:02
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:02
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:02
Róbert Marshall (RM), kl. 15:02
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 15:07

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 15:02
Dagskrárlið frestað.

2) 375. mál - varnir gegn mengun hafs og stranda Kl. 15:02
Nefndin afgreiddi frumvarpið.
Að álitinu standa: GLG, ÓÞ, ÞBack, RM, ÁsmD og AtlG.

3) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 15:06
Dagskrárlið frestað.

4) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 15:06
Dagskrárlið frestað.

5) 633. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 15:07
Nefndin afgreiddi frumvarpið.
Að álitinu standa: GLG, ÓÞ, AtlG, BÁ, ÁsmD. ÞBack er með á áliti en með fyrirvara. ÁJ er með á áliti skv. 4. mgr. 18. gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

6) Önnur mál. Kl. 15:27
Fleira var ekki rætt.
MÁ og ÁJ voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 15:27