22. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 16:15


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 16:15
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 16:15
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 16:30
Erna Bjarnadóttir (EBjarn), kl. 16:15
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 16:15
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 16:15
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 16:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 16:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 16:15
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 16:15

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1963. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Ástandið í Úkraínu Kl. 16:15
Á fund nefndarinnar komu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ásamt Maríu Mjöll Jónsdóttur og Þórlind Kjartanssyni frá utanríkisráðuneyti.

Umfjöllunin var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

Ráðherra kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 16:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:45