36. fundur
utanríkismálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 13:00


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 13:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME) 1. varaformaður, kl. 13:05
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:40
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 13:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 13:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 13:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 13:00
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:10

Jóhann Friðrik Friðriksson vék af fundi kl. 13:35. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék af fundi kl. 14:00.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

2005. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar komu Áslaug Karen Jóhannsdóttir og Elín Rósa Sigurðardóttir frá utanríkisráðuneyti ásamt Karen Eyþórsdóttur frá forsætisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 325. mál - bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis Kl. 14:00
Samþykkt var að senda málið til umsagnar.

Logi Einarsson var valinn framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 14:03
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:15