53. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. maí 2014 kl. 08:40


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 08:40
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 08:40
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 08:40
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 08:40
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 08:40
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 08:40
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 08:40

Ásmundur Einar Daðason og Frosti Sigurjónsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1614. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 16. maí 2014 Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Þorgeir Ólafsson frá mennta- og menningarráðuneyti og Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 350. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:15
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Guðlaugur Þór Þórðarson framsögumaður, Birgir Ármannsson, Árni Þór Sigurðsson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Össur Skarphéðinsson.

3) 349. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:25
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Birgir Ármannsson framsögumaður, Árni Þór Sigurðsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Össur Skarphéðinsson.

4) 275. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:35
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Guðlaugur Þór Þórðarson framsögumaður, Birgir Ármannsson, Árni Þór Sigurðsson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Össur Skarphéðinsson.

5) Önnur mál Kl. 09:39
Fjallað var um:
a. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu.
b. Starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:39