58. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. júní 2014 kl. 13:30


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 13:35
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 13:35
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 13:35
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 13:38
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 13:35
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 13:40

Árni Þór Sigurðsson, Ásmundur Einar Daðason og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1619. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. júní 2014. Kl. 13:35
Á fundinn komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti, Ari Guðjónsson og Hilmar Baldursson frá Icelandair og Björn Ingi Knútsson og Egill Reynisson frá WOW-air.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 13:56
Fjallað var um:

a. Fund með breskum þingmönnum.
b. Tilskipun 2009/14/EC um innstæðutryggingar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:20