2. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 22. september 2015 kl. 08:30


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 08:38
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 09:15
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 08:37
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 08:38
Elín Hirst (ElH), kl. 08:38
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:08
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 08:37
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:38
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 08:38
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 08:41

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1684. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:38
Fundargerð 1. fundar var samþykkt.

2) Þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kl. 08:39
Á fundinn komu María Erla Marelsdóttir og Anna Pála Sverrisdóttir frá utanríkisráðuneyti. Þau kynntu vinnu að nýjum þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Öryggis- og varnarmálastefna Noregs. Kl. 09:34
Á fundinn komu prófessor Rolf Tamnes, Cecilie Landsverk sendiherra Noregs og Marit H. Lillealtern frá norska sendiráðinu.

Tamnes kynnti skýrslu sérfræðinganefndar, sem skipuð var af varnarmálaráðherra Noregs, um öryggis- og varnarmálastefnu Noregs og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:44
Fjallað var um starfið framundan. Ákveðið var að ræða ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga ísraelskar vörur á næsta fundi.

Fundi slitið kl. 11:15