36. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 7. júní 2018 kl. 20:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 20:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 20:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 20:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 20:00
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 20:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 20:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 20:00
Inga Sæland (IngS), kl. 20:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 20:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 20:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1815. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) 492. mál - Íslandsstofa Kl. 20:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

2) Önnur mál Kl. 20:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:33