7. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn á öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli mánudaginn 6. nóvember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:30
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:30

Bjarni Jónsson, Birgir Þórarinsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) Heimsókn á öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli Kl. 09:30
Nefndin heimsótti öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli þar sem Jónas Allansson og Andri Júlíusson frá utanríkisráðuneytinu og Jón B. Guðnason og Marvin Ingólfsson frá Landhelgisgæslunni kynntu starfsemina.

Fundi slitið kl. 12:00