3. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn Krabbameinsfélagsins mánudaginn 23. september 2019 kl. 09:30


Mættir:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Helga Vala Helgadóttir, Ásmundur Friðriksson og Halldóra Mogensen boðuðu forföll.
Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi, vék af fundi kl. 10:30.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Heimsókn til Krabbameinsfélagsins Kl. 09:30
Nefndin fór í heimsókn til Krabbameinsfélagsins þar sem Halla Þorvaldsdóttir og aðrir starfsmenn félagsins tóku á móti nefndinni. Kynntu þau starfsemi Krabbameinsfélagsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:40