27. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 18. desember 2020 kl. 17:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 17:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 17:20
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 17:20
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 17:20
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 17:20
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 17:20
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 17:40
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 17:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 17:20

Nefndarritarar:
Inga Skarphéðinsdóttir
Steindór Dan Jensen
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) 323. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 17:20
Nefndin ákvað að afgreiða málið til þriðju umræðu. Ólafur Þór Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Vilhjálmur Árnason skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu. Helga Vala Helgadóttir boðaði sérálit.

2) Önnur mál Kl. 18:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:00