50. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 10. mars 2021 kl. 15:15


Mætt:


Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:15
Fundargerð 45., 46., 47. og 48. fundar var samþykkt.

2) Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Daníel Þór Ólason prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands.

3) Önnur mál Kl. 16:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00