18. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 29. nóvember 2023 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson og Guðbrandur Einarsson véku af fundi kl. 9:30.

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) 537. mál - sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Auði Björg Jónsdóttur hrl.
Kl. 9:40 mætti á fundinn Guðmundur Hrafn Arngrímsson frá Samtökum leigjanda.
Kl. 10:20 mætti á fundinn Jón Viðar Matthíasson frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

2) Önnur mál Kl. 10:50
Starfið framundan rætt.

Fundi slitið kl. 11:00