28. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl. 09:00


Mætt:

Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:00
Dagbjört Hákonardóttir (DagH) fyrir (JPJ), kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson stýrði fundi í fjarveru Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur.

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Afgreiðslu frestað.

2) 497. mál - barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 09:00
Anna Tryggvadóttir og Theódóra Sigurðardóttir frá mennta- og barnamálaráðuneyti mættu á fundinn og kynntu málið.

3) 509. mál - húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund Sigríði Maack og Gerði Jónsdóttur frá Arkitektafélag Íslands
Þá mættu á fundinn Róbert Farestveit og Bjarni Þór Sigurðsson frá ASÍ og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá BSRB.
Valgerður Rún Benediktsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mætti á fund nefnarinnar ásamt Hildi Gunnarsdóttur frá Hveragerðisbæ og Sigfúsi Inga Sigfússyni og Einari Eðvald Einarssyni frá Skagafirði.
Þá mættu á fund nefndarinnar og fjölluðu um málið Guðmundur Ásgeirsson og Kristín Eir Helgadóttir frá Hagsmunasamtökum heimilanna.
Jafnframt mættu á fund nefndarinnar Sigurður Árnason frá Byggðastofnun og Lárus Blöndal og Margrét Kristín Indriðadóttir frá Hagstofu Íslands.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Starfið framundan rætt.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00