30. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 22. janúar 2024 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM) fyrir (JPJ), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) 27. mál - greiðsluaðlögun einstaklinga Kl. 09:30
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir og Ingibjörg Sigríður Elíasdóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti og Ásta Sigrún Helgadóttir og Lovísa Ósk Þrastardóttir frá Umboðsmanni skuldara mættu á fund nefndarinnar og kynntu málið.

Þá mættu Brimar Aðalsteinsson og Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir frá Menntasjóði námsmanna og fjölluðu um málið.

3) Önnur mál Kl. 10:45
Starfið framundan rætt.

Fundi slitið kl. 11:00