46. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 10:10


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:10
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:10
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:10
Elín Hirst (ElH), kl. 10:10
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:10
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:10
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:10

Lilja Rafney Magnúsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:10
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) Kynning á skýrslu um fátækt barna. Kl. 10:10
Fyrir nefndinni var kynnt skýrsa Barnaheilla um fátækt barna. Á fundinn komu Margrét Júlía Rafnsdóttir og Erna Reynisdóttir frá Barnaheillum sem kynntu skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 335. mál - mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu Kl. 11:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 335. mál og fékk á sinn fund Helgu Sif Friðjónsdóttur frá Geðsviði Landspítala og Þór Gíslason frá Rauða Krossi Íslands.

4) 294. mál - aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Kl. 10:50
Formaður lagði til að málið yrði afgreitt sem var samþykkt og öll nefndin stendur að nefndaráliti.

5) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45