40. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. mars 2019 kl. 13:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:25
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:00
Gísli Garðarsson (GGarð), kl. 13:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:50

Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason véku af fundi kl. 14:25 vegna annarra þingstarfa.
Guðmundur Ingi Kristinsson vék af fundi kl. 14:30.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 393. mál - þungunarrof Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Hulda Hjartardóttir og Sigurlaug Benediktsdóttir frá Félagi íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá mættu á fund nefndarinnar Helga Sól Ólafsdóttir og María Rúnarsdóttri frá Félagsráðgjafafélagi Íslands. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 21. mál - lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 14:30
Nefndin fjallaði um málið.

4) 181. mál - 40 stunda vinnuvika Kl. 14:40
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 14:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:45