92. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 24. júní 2020 kl. 08:07


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:07
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 08:07
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:07
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:07
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 08:07
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:07
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:12
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 08:29
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:07
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 08:07

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:07
Dagskrárlið frestað.

2) 666. mál - félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða Kl. 08:07
Málið var rætt.

Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu afgreiðslu málsins til annarrar umræðu.

Allir nefndarmenn rita undir álitið, þar af Helga Vala Helgadóttir, Anna Kolbrún Árnadóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Halldóra Mogensen með fyrirvara.

3) 8. mál - sjúkratryggingar Kl. 08:30
Málið var rætt.

Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu afgreiðslu málsins til annarrar umræðu.

Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir nefndarálit.
Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, var samþykk nefndaráliti.

4) 635. mál - lækningatæki Kl. 08:45
Málið var rætt stuttlega.

5) 38. mál - mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu Kl. 08:50
Málið var rætt.

Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu afgreiðslu málsins til síðari umræðu.

Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir nefndarálit, utan Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.
Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, var samþykk álitinu.

6) 926. mál - húsnæðismál Kl. 09:10
Málið var rætt.

7) Önnur mál Kl. 09:59
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:00