Beiðni um skýrslu frá forsætisráðherra um rétt allra til að fá úrlausn um réttindi sín og skyldur innan stjórnsýslunnar.

(1310130)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.10.2013 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skýrslu frá forsætisráðherra um rétt allra til að fá úrlausn um réttindi sín og skyldur innan stjórnsýslunnar.
JÞÓ kynnti nefndinni drög sín að beiðni um skýrslu frá forsætisráðherra um rétt allra til að fá úrlausn um réttindi sín og skyldur innan stjórnsýslunnar. Nefndin ræddi málið. Formaður gerði tillögu um að málið yrði unnið áfram og tekið til frekari skoðunar hjá nefndinni. Var það samþykkt. Þá var gerð tillaga um að JÞÓ yrði framsögumaður þess í nefndinni og var það einnig samþykkt.