Innkaupastefna ráðuneyta (2010), skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni

(1311028)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.05.2014 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Innkaupastefna ráðuneyta (2010), skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni
Formaður kynnti drög að bréfi til fjármála- og efnahagsráðuneytis þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvernig unnið hafi verið að því að mæta ábendingum Ríkisendurskoðunar og hvað hafi þegar verið gert.

Nefndin samþykkti að formaður sendi bréfið.
26.11.2013 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Innkaupastefna ráðuneyta (2010), skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Þórir kynnti skýrsluna og þau svöruðu spurningum nefndarmanna.