Þjóðhagsáætlun 2014

(1311051)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.11.2014 21. fundur fjárlaganefndar Þjóðhagsáætlun 2014
Hagstofa Íslands: Björn Ragnar Björnsson, Björn Rúnar Guðmundsson og Mainó Melsted. Hagspá Hagstofu Íslands var kynnt. Þessi hluti fundarins var sameiginlegur með efnahags- og skattanefnd.
15.11.2013 16. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Þjóðhagsáætlun 2014
Fundurinn var sameiginlegur með fjárlaganefnd. VigH stýrði fundi.
Á fund nefndanna komu Björn Ragnar Björnsson, Björn Rúnar Guðmundsson og Marinó Melsteð frá Hagstofu Íslands, Ásdís Kristjánsdóttir og Þorsteinn Víglundsson frá Samtökum atvinnulífsins og Gylfi Arnbjörnsson og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands. Starfsmenn Hagstofu Íslands kynntu nefndinni nýja þjóðhagsspá og svöruðu spurningum nefndarmanna. Aðrir gestir kynntu nefndinni eigin spár og viðbrögð við nýrri hagspá Hagstofu Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.
15.11.2013 16. fundur fjárlaganefndar Þjóðhagsáætlun 2014
Fundur hófst kl. 10:30 og var frestað til kl. 10:35.
Þessi hluti fundarins var sameiginlegur með efnahags- og viðskiptanefnd.
Hagstofa Íslands: Marinó Melsted, Björn Rúnar Guðmundsson og Björn Ragnar Björnsson. Hagstofan kynnti nýja þjóðhagspá fyrir árið 2014.
ASÍ: Ólafur Darri Andrason og Róbert Farestveit.
Samtök atvinnulífsins: Þorsteinn Víglundsson og Ásdís Kristjánsdóttir.
Samtökin kynntu hagvaxtarspár sínar.
Seðlabanki Íslands: Þórarinn G. Pétursson og Gunnar Gunnarsson.
Hagvaxtarspá bankans kynnt.