Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, lög nr. 40/2013

(1311089)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.11.2013 14. fundur atvinnuveganefndar Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, lög nr. 40/2013
Ákveðið var að nefndin flytti frumvarp til breytinga á lögunum.
19.11.2013 10. fundur atvinnuveganefndar Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, lög nr. 40/2013
Áfram var fjallað um lög nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi.
Á fund nefndarinnar komu Sigurður Ingólfsson frá Lífdísil ehf., Elísabet Pálmadóttir og Guðmundur Gunnarsson frá Mannvirkjastofnun og Jón Viðar Matthíasson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
15.11.2013 9. fundur atvinnuveganefndar Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, lög nr. 40/2013
Rætt var um lög, nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Fyrir nefndina komu: Guðrún Ragna Garðarsdóttir og Þór Tómasson fyrir hönd Atlantsolíu, Benedikt Stefansson, Ólafur Jóhannsson og Ómar Sigurbjörnsson frá Carbon Recycling International, Einar Örn Ólafsson og Ólafur H. Jónsson frá Skeljungi og Magnus Ásgeirsson frá N1.