Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014

(1311153)
Íslandsdeild Norðurlandaráðs

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.11.2013 5. fundur Íslandsdeildar Norður­landa­ráðs Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014
Gestir:
Ragnheiður Harðardóttir, sérfræðingur, Norðurlandaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Hanne Fisker, stjórnarráðsfulltrúi, Norðurlandaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Hildur H. Sigurðardóttir, starfsnemi, Norðurlandaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri.
Danfríður Skarphéðinsdóttir, sérfræðingur, umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Guðrún Sigurjónsdóttir, velferðarráðuneyti.
Ingi Valur Jóhannsson, velferðarráðuneyti.
Vilborg Ingólfsdóttir, skrifstofustjóri, velferðarráðuneyti.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri NOMEX.
Francine Gorman, verkefnisstjóri Norræna spilunarlistans.

Gestir kynntu nefndarmönnum formennskuáætlunarverkefnin Norræna lífhagkerfið, Norrænu velferðarvaktina og Norræna spilunarlistann.