Þátttaka formanns Vestnorræna ráðsins á fundi Norðurlandaráðsþings, þingmannaráðstefnu Norðlægu víddarinnar og fundi Vestnorræna ráðsins með sendinefnd Evrópuþingsins - stutt frásögn.

(1312009)
Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.12.2013 2. fundur Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins Þátttaka formanns Vestnorræna ráðsins á fundi Norðurlandaráðsþings, þingmannaráðstefnu Norðlægu víddarinnar og fundi Vestnorræna ráðsins með sendinefnd Evrópuþingsins - stutt frásögn.
Unnur Brá Konráðsdóttir gerði stutta grein fyrir þátttöku sinni á fundum sem hún sótti sem formaður Vestnorræna ráðsins. Fundirnir sem um ræðir voru fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál sem haldinn var í Murmansk í september, 65. þing Norðurlandaráðs haldið í Osló í október og þingmannaráðstefna Norðlægu víddarinnar haldin í Arkhangelsk og árlegur fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins með sendinefnd Evrópuþingsins haldinn í Strassborg í nóvember.