Vinnueftirlit ríkisins. Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni

(1312013)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.09.2014 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Vinnueftirlit ríkisins. Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni
Á fund nefndarinnar komu Kristín Kalmansdóttir frá Ríkisendurskoðun og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Bjarnheiður Gautadóttir frá velferðarráðuneyti. Fór Kristín yfir helstu atriði skýrslurnar og Hanna Sigríður og Bjarnheiður fóru yfir stöðu mála og hvort og þá hvernig ábendingum Ríkisendurskoðunar hefði verið mætt. Þá svöruðu gestir spurningum nefndarmanna.
07.05.2014 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Vinnueftirlit ríkisins. Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir, Þórir Óskarsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðunar. Kristín Kalmansdóttir fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

Ákveðið að fá fulltrúa velferðarráðuneytis á fund nefndarinnar vegna málsins ásamt Ríkisendurskoðun.