Reglugerð (EB) nr. 1073/2009 um flutninga með hópbifreiðum milli landa (12 daga reglan).

(1312022)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.12.2013 14. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 1073/2009 um flutninga með hópbifreiðum milli landa (12 daga reglan).
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti, og Sigurbergur Björnsson og Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneyti. Gerðu gestirnir grein fyrir fyrirhugaðri upptöku á reglugerð (EB) nr. 1073/2009 um flutninga með hópbifreiðum milli landa (12 daga reglan) í EES-samninginn og svöruðu spurningum nefndarmanna.
05.12.2013 13. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 1073/2009 um flutninga með hópbifreiðum milli landa (12 daga reglan).
Umfjöllun nefndarinnar um dagskrármálið var frestað.