Staðan í sjávarútvegi.

(1401086)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.01.2014 28. fundur atvinnuveganefndar Staðan í sjávarútvegi.
Nefndin ræddi um stöðu sjávarútvegsins. Á fundinn komu eftirfarandi gestir og gerðu grein fyrir sjónarmiðum sinna samtaka/stofnana og svöruðu spurningum nefndarmanna. Fyrstir komu Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda og Albert Svafarsson og Ólafur Arnarson frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda. Þá komu Adolf Guðmundsson og Sveinn Hjörtur Hjartason frá Landssambandi ísl. útvegsmanna og þeir Arnar Sigurmundsson og Gunnar Tómasson frá Samtökum fiskvinnslustöðva. Því næst kom Bjarni Benediktsson fyrir hönd Iceland Seafood International og að lokum komu fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar þeir Björn Ævar Steinarsson og Þorsteinn Sigurðsson.