Lækningaminjasafn Íslands

(1404084)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.09.2014 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lækningaminjasafn Íslands
Á fundinn komu Þórir Óskarsson og Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir frá Ríkisendurskoðun og Margrét Hallgrímsdóttir frá forsætisráðuneyti, Eiríkur Þorláksson og Gísli Þ. Magnússon frá mennta- og menningarmálaráðuneyti og Anna Guðný Ásgeirsdóttir settur Þjóðminjavörður.

Þórir gerði grein fyrir ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslunni og gestir gerðu grein fyrir stöðu málsins hjá ráðuneytunum og svöruðu spurningum nefndarmanna.
07.05.2014 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lækningaminjasafn Íslands
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir, Þórir Óskarsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðunar. Þórir Óskarsson fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

Ákveðið að fá fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytis, forsætisráðuneytis, Þjóðminjavörð og fulltrúa Ríkisendurskoðunar á fund vegna málsins.