Þingeftirlit með framkvæmdavaldinu í Danmörku, rannsóknarnefndir.

(1405006)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.05.2014 48. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Þingeftirlit með framkvæmdavaldinu í Danmörku, rannsóknarnefndir.
Á fundinn kom Þórhallur Vilhjálmsson, forstöðumaður lagaskrifstofu Alþingis, og gerði grein fyrir opnum fundi sem hann sótti í danska þinginu um þingeftirlit með framkvæmdavaldinu þar sem fjallað var sérstaklega um rannsóknarnefndaúrræðið og hvort breytinga væri þörf. Þá svaraði hann spurningum nefndarmanna.