Reglugerð (ESB) nr. 141/2003, er varðar Heilsufarsrannsókn Evrópusambandsins

(1405011)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.05.2014 54. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 141/2003, er varðar Heilsufarsrannsókn Evrópusambandsins
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Sigríður Haraldsdóttir og Guðrún Kristín Guðfinnsdóttir frá Landlæknisembættinu.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin lauk athugun sinni á málinu.
05.05.2014 48. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 141/2003, er varðar Heilsufarsrannsókn Evrópusambandsins
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um reglugerð (ESB) nr. 141/2003, er varðar Heilsufarsrannsókn Evrópusambandsins. Síðast hafði málið verið til umfjöllunar hjá nefndinni 1. apríl 2014, undir dagskrárliðnum um fund sameiginlegu EES-nefndarinnar 4. apríl 2014.