Fjarskipti á sjó. Hljóðvarps- og sjónvarpsútsendingar um gervihnött.

(1406051)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.06.2014 70. fundur atvinnuveganefndar Fjarskipti á sjó. Hljóðvarps- og sjónvarpsútsendingar um gervihnött.
Rætt var um hljóðvarps- og sjónvarpsútsendingar um gervihnött.
Á fundinn komu Árni Bjarnason frá Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Ottó Winther fyrir hönd fjarskiptasjóðs, Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneyti, Friðrik Friðriksson frá Landssamband íslenskra útvegsmanna, Auður B. Árnadóttir og Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Gunnar Örn Guðmundsson frá Ríkisútvarpinu og Sævar Gunnarsson frá Sjómannasambandi Íslands.