Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána - ráðstöfun fjármuna með rafrænu skilríki.

(1409213)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.09.2014 2. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána - ráðstöfun fjármuna með rafrænu skilríki.
Á fund nefndarinnar komu Arnaldur Axfjörð, Hugrún Ösp Reynisdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Jónas Sturla Sverrisson frá Íbúðalánasjóði og Bragi Leifur Hauksson, Halla Björg Baldursdóttir og Margrét Hauksdóttir frá Þjóðskrá Íslands. Gestirnir kynntu nefndinni rafræna auðkenningu og undirritun og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.